Færslur: 2016 Maí

31.05.2016 11:57

Arctic Circle jómfrúarferð i Grimsey

Arctic Circle, skip í eigu Ambassador hvalaskoðunar á Akureyri, fór í sína fyrstu ferð til Grímseyjar um helgina.

Skipið er afar hraðskreitt og tekur siglingin frá Akureyri til Grímseyjar aðeins rúma tvo tíma. 

Er skemmst frá því að segja að ferðin tókst betur en nokkur hafði þorað að vona og voru farþegarnir,

Karlakór Eyjafjarðar og gestir þeirra, bókstaflega í sjöunda himni þegar heim var komið.

Kórinn hélt tónleika í félagsheimilinu Múla í Grímsey fyrir heimamenn og var gerður góður rómur að söng og karlmennsku kórsins.

Hafnar verða reglulegar siglingar til Grímseyjar 1. júní.

Siglt verður fjórum sinnum í viku. Framan af sumri verður siglt á kvöldin, lagt verður af stað frá Akureyri klukkan 18 og komið aftur upp úr miðnætti.

Nánari upplýsingar má finna á vefnum Ambassador.is

Myndir Þorgeir Baldursson 

Teksti Skúli Gautasson 

            Brakandi bliða á Grimseyjarsundi mynd þorgeir Baldursson 

                      Styttist i Grimsey mynd þorgeir Baldursson 2016

                           Óli og Sigrún nutu ferðarinnar mynd þorgeir 2016

         Mikið að sjá á Grimseyjarsundi mynd þorgeir Baldursson 2016

             Skúli ,Örn ,og Magnús i Brúnni mynd þorgeir Baldursson  2016

           Komið til hafnar i Grimsey mynd þorgeir Baldursson 

              Springnum kastað við komuna i Grimsey mynd þorgeir 2016

          Siglt i kringum eyjuna og málin rædd mynd þorgeir 2016

      Hópurinn samankominn á bryggjunni mynd þorgeir Baldursson 2016

          Miklir fagnaðarfundir hjá ættingjum og vinum mynd þorgeir 2016

       Heimferð i rjómabliðu á Grimseyjarsundi mynd þorgeir Baldursson 

             Siglt i Eyjafjörð um miðnættið mynd þorgeir Baldursson 2016

          Farþegar kepptust við að mynda sólarlagið mynd þorgeir 2016

                  Sólsetur i Eyjafirði er Einstakt mynd þorgeir Baldursson 2016

 

26.05.2016 17:00

2848 Ambassador

         2848 Ambassador á siglingu á Eyjafirði i morgun mynd þorgeir 2016

25.05.2016 23:38

Húnakallar i Messanum

  Hérna má sjá aðal kallana sem að ditta að Húna 2 mikill og samhentur hópur 

                Kallarnir á Húna 2 EA740 Mynd þorgeir Baldursson 2016

25.05.2016 16:54

Himnesk Saltfiskveisla á Hauganesi

Það var mikið um að vera á Baccalá Bar á Hauganesi síðastliðinn föstudag,

en þá var haldið séstakt ítalskt þemakvöld.

Á boðsstólnum voru ítalskar kræsingar eldaðar úr saltfiski og sáu hvorki meira en fimm stórsöngvarar ásamt uppistandara

um að halda uppi fjörinu fram eftir kvöldi.

Veitingastaðurinn Baccalá Bar var opnaður 16. maí síðastliðinn

og samkvæmt eiganda staðarins, Elvari Reykjalín, hafa margir lagt leið sína þangað til að sjá og upplifa staðinn.

Fleiri ámóta viðburðir verða haldnir á næstu vikum og mánuðum að sögn Elvars með fleiri óvæntum uppákomum.

Opið verður á Baccalá Bar frá kl. 11 til 17 alla daga í sumar, staðurinn er einnig opinn fram eftir kvöldi ef hópar panta þjónustu. 

www.ektafiskur.is

Og hérna koma nokkrar myndir sem að voru teknar þetta kvöld 

Ljósmyndari Þorgeir Baldursson 

            Elvar Reykjalin Eigandi Bacclá Bar við Vikingaskipið Mynd Þorgeir 2016

                          Elvar biður gesti Velkomna til Veislunnar 

                     Forrétturinn borinn á borð  Mynd þorgeir 2016

                     Nóg að gera i eldhúsinu mynd þorgeir 2016

         Kokkurinn Antony skammtar á diskana mynd þorgeir 2016

                                     Aðalrétturinn Mynd þorgeir 2016

             Gestirnir voru að birja á Forréttinum mynd þorgeir 2016

                   Milil spenna að birja að borða mynd þorgeir 2016

                  Tenorarnir ásamt Mikael  J Clarke Mynd þorgeir 2016

           Eftirrétturinn var Glæsilegur  mynd þorgeir 2016

 

24.05.2016 20:23

Hóp og neyðarstjórnun á Akureyri

Kláraði i dag 2 daga námskeið i Hóp og neyðarstjórnun sem að landsbjörg hélt 

og var það haldið á Veitingastaðnum Bryggjunni og verklegt um borð i eikarbátnum Húna 2 

sem að liggur við Torfunes bryggju það voru  þeir Hilmar Snorrasson Skólastjóri

Slysavarnaskóla Sjómanna og Þráinn Skúlasson Aðstoðarskólastjóri

sem að kenndu alls voru um 30 nemendur af norður og Austurlandi á námskeiðinu

 sem að tókst afar vel og kann ég skólastjórnendum bestu þakkir fyrir 

                       Hilmar Snorrasson afhendir mér skirteinið góða 

                 Námskeiðið var haldið á veitingastaðnum Bryggjunni 

                                         Sigþór Eiðsson og Skúli Gautasson  

                                     Áhöfn i verklegum Æfingum  

 

                         Hilmar og Þráinn ásamt nemenda  mynd þorgeir Baldursson

                   Hópurinn Samankominn Mynd Þorsteinn Pétursson 

 

 

 

23.05.2016 00:25

Reykjanesviti

                              Reykjanesviti mynd þorgeir Baldursson 

23.05.2016 00:21

Danskir trollbátar i Norðursjó

           Danskir Trollbátar i norðursjó mynd þorgeir Baldursson 

23.05.2016 00:18

Hvalaskoðun á Eyjafirði

       Tignarleg dýr Hnúfubakarnir i návigi mynd þorgeir Baldursson 

19.05.2016 17:07

2881 Venus NS 150 i Ársskoðun á Akureyri i dag

      Venus NS 150 i Flotkvinni á Akureyri i dag mynd þorgeir Baldursson 2016

18.05.2016 23:07

260 Garðar Hvalaskoðunnarbátur

UM KL 2230 i kvöld kom Hvalaskoðunnarbáturinn Garðar til hafnar á Akureyri 

og var erindið að setja bátinn i slipp og gera hann kláran  fyrir komandi Hvalaskoðunnarvertið 

sem að nú fer i hönd alls er Norðursigling á Húasvik með tiu báta á sinum vegum

og er langstæsta fyrirtæki i þessum flokki á landinu 

Þeir Hrólfur Þórarinn og Rúnar komu með bátinn og hérna koma nokkrar myndir frá þvi i kvöld 

  260 Garðar kemur til Akureyrar i kvöld Mynd þorgeir Baldursson 2016

       Slegið af komið inni fskihöfnina mynd þorgeir Baldursson 2016

   Rúnar Gunnarsson og Þórarinn Höskuldsson  mynd þorgeir Baldursson 2016

 Garðar og Jóna Eðvalds EX Björg Jónsdóttir ÞH mynd þorgeir Baldursson 2016

                    Springurinn klár Mynd þorgeir Baldursson 2016

   Þórarinn Rúnar og Jóhannes Antonsson Hafnarvörður mynd þorgeir 2016

18.05.2016 20:17

Drekinn Haraldur

Norska seglskipið Harald var i Reykjavik um daginn og tók ég þá meðfylgjandi myndir 

Þegar það kom til Reykjavikur helstu upplýsingar er þessar 

skipið er 34 metrar á lengd og  7  metrar á breidd Djúprista 2,5 metrar og mesti ganghraði 9.1sjómila 

einnig var með i för flutningaskipið Vikingfjord sem að er flutningaskip smiðað 1974 

það er 43 metrar á lengd og 10 metrar á breidd Imo nr er 7382627

  Seglskútan Harald og Hafaldan mættust i hafnarminninu Þorgeir 2016

    Dráttarbáturinn Magni fagnaði komu Haralds Mynd þorgeir 2016

         Á leið til hafnar i Reykjavik Þorgeir 2016

                  Glæsilegt Seglskip Harald Mynd þorgeir Baldursson 2016

        Spenntir skipverjar að koma til hafnar i Rvik mynd þorgeir 2016

                  Siglt inn i Reykjavikurhöfn Mynd þorgeir Baldursson 2016

Aðstoðarskipið Vikingfjord kemur til hafnar mynd þorgeir Baldursson 2016

17.05.2016 17:40

Höfnin i Neskaupstað

                Frá Höfninni i Neskaupstað mynd þorgeir Baldursson

 

 

 

17.05.2016 16:32

2190 Eyborg ST 59 landar á Akureyri i morgun

Eyborg ST 59 kom til hafnar á Akureyri i gærkveldi eftir nokkar daga á veiðum og að sögn skipstjórans 

Ara Albertssonar var reytingsveiði á svæðinu fyrir Norðurlandi og mun betri en  siðasta vor sem að var 

 minni veiði ennfremur hefur rækjuveiðin verið að glæsast við Snæfellsnes að sögn kunnugra 

           Landað úr Eyborgu i morgun Mynd þorgeir Baldursson 2016

       Falleg rækja úr norðurkantinum mynd þorgeir Baldursson 2016

 Birgir Sigurjónsson útgerðarmaður Mynd þorgeir2016

16.05.2016 21:16

Súlurnar EA 300

                           1060 Súlan EA 300 Mynd þorgeir Baldursson 
                          7792  Súlan EA 300 mynd þorgeir Baldursson 2016

 

16.05.2016 15:00

Uppgangur i Hvalaskoðun frá Akureyri

Það ætti að verða gaman fyrir ferðafólk sem að kemur til Akureyrar i sumar að geta farið i Hvalaskoðun 

þvi að hérna eru staðsett tvö fyrirtæki sem að bjóða uppá  afþreyingu af þessum toga annasvegar 

Ambassador sem að gerir út bát með samnemdu nafni og þeir eru að koma með annan bát sem að 

verður gerður út i sama tilgangi og einnig reiknað með ferðum til Grimeyjar nú fljótlega 

og hinsvegar Eldingu sem að gerir út nokkra báta frá Reykjavik og tvo RIB báta hérna  er ekki annað að sjá 

en að mikil Gróska sé i þessari tegund ferðaþjónustu að sögn forsvarmanna þeirra 

             Vignir Sigursveinsson Skipstjóri Mynd þorgeir Baldursson  2016

           Farþegar af skemmtiferðarskipum mynd þorgeir Baldursson 2016

        Gestir voru spenntir að komast af stað mynd þorgeir Baldursson 2016

              Lagt úr höfn á sama tima mynd Þorgeir Baldursson 2016  

 

 

            Ambassador á útleið i Hvalaskoðun  mynd þorgeir Baldursson 

             Hafsúlan var lika á útleið mynd Þorgeir Baldursson 2016

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 801
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060217
Samtals gestir: 50927
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 12:33:07
www.mbl.is